15.10.2001 0:00

Mánudagur 15.10.2001

Um hádegisbilið kom Þórir Jónsson, fráfarandi formaður Ungmennafélags Íslands, ásamt nánustu samstarfsmönnum sínum á minn fund í ráðuneytið og afhenti mér áletraða gjöf til staðfestu á góðu samstarfi okkar.