2.7.2001 0:00

Mánudagur 2.7.2001

Klukkan 16.00 var athöfn í Þjóðarbókhlöðunni, þegar opnað var Sagnanetið, sagnaner. is, sem er einstakt samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns og Cornell-háskóla með aðild Árnastofnunar um að setja handrit og annað ritað mál íslenskt fram til 1800 inn á veraldarvefinn.