28.5.2001 0:00

Mánudagur 28.5.2001

Klukkan 11.00 var opnuð sýning á list frá þátttökuþjóðum smáþjóðaleikana í listasafni í San Marínó, en af Íslands hálfu hafði farandsýningin um Halldór Laxness verið sett upp í safninu. Klukkan 20.00 voru leikarnir settir við hátíðlega tveggja tíma athöfn í veðurblíðu og hita.