21.5.2001 0:00

Mánudagur 21.5.2001

Sat fund menningarmálaráðherra fram yfir hádegi en hélt þá aftur heimleiðis og kom heim í gegnum Kaupmannahöfn rúmlega níu um kvöldið.