19.3.2001 0:00

Mánudagur 19.3.2001

Síðdegis héldum Jóhanna María Eyjólfsdóttir aðstoðarmaður minn til Ottawa um Boston, en við vorum aðeins 4.50 klst. til Boston og þaðan rúman einn tíma til Ottawa, en þar vorum við komin inn í bæ um 22.30 að staðartíma.