12.3.2001 0:00

Mánudagur 12.3.2001

Klukkan 19.00 var ég í stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins í Valhöll og ræddi um menntun og menningu á tímum hnattvæðingar við góðan hóp áhugasamra nemenda.