12.2.2001 0:00

Mánudagur 12.2.2001

Eftir óundirbúnar fyrirspurnir á alþingi, þar sem ég var spurður um aðgang nemenda að úrlausunum á samræmdum prófum, var efnt til umræðu utan dagskrár um nýmæli í rekstri grunnskóla í Hafnarfirði og síðan urðu langar umræður í tilefni af frumvarpi frá mér um að leggja framkvæmdasjóð Ríkisútvarpsins niður. Ég bendi á, að unnt er að lesa allar þessar umrææður á vefsíðu alþingis og einnig á síðu menntamálaráðuneytisins,