4.12.2000 0:00

Mánudagur 4.12.2000

Klukkan 09.00 var samráðsfundur ráðherra með fulltrúum Sambands ísl. sveitarfélaga í Borgartúni 6 undir forystu félagsmálaráðherra. Klukkan 11.00 hófst þingfundur og atkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarp 2001 eftir aðra umræðu.