27.11.2000 0:00

Mánudagur 27.11.2000

Klukkan 09.00 flutti ég ræðu á fundi um árangursstjórnun, sem fjármálaráðuneytið hélt fyrir starfsmenn stjórnarráðsins. Klukkan 22.00 var ég á Skjá 1 og tók þátt í viðræðum við Hannes Hólmstein Gissurarson um bandarísku forsetakosningarnra.