Mánudagur 13.11.2000
Síðdegis var fyrirspurnartími á alþingi, þar sem ráðherrar svöruðu óundirbúið fyrirspurnum þingmanna. Ásta Ragheiður Jóhannesdóttir spurði mig um starfsmannamál hjá Ríkísútvarpinu. Þær umræður er unnt að sjá með því að fara inn á vef alþingis eða menntamálaráðuneytisins, sjá Slóðirnar mínar hér á síðunni.