14.2.2000 0:00

Mánudagur 14.2.2000

Klukkan 14.00 efndi ég til fundar með nemendum í Stýrimannaskólanum í Reykjavík en rúmlega 15.00 hitti ég kennara skólans. Klukkan 19.00 ræddi ég um menntamál í Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins. Klukkan 20.30 sótti ég tónleika Hamrahlíðarkórins í Ými.