7.2.2000 0:00

Mánudagur 7.2.2000

Klukkan 10 vorum við á fundi með nemendum Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi og síðan með kennurum skólans. Þaðan héldum við Laugarvatns og hittum nemendur í menntaskólanum þar klukkan 14.00 og síðan kennara klukkustund síðar.