Mánudagur 27.12.1999
Ríkisstjórnin kom saman fyrir hádegi og þar var tilkynnt, að Finnur Ingólfsson mundi sækja um stöðu seðlabankastjóra. Um kvöldið var Örn Arnarson tilnefndur íþróttamaður ársins við hátíðlega athöfn og í beinni sjónvarpsútsendingu frá Hótel Loftleiðum.