25.1.1999 0:00

Mánudagur 25.1.1999

Klukkan 15.00 fór ég í Háskóla Íslands þar sem ég ræddi í tvo tíma við nemendur dr. Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um fjölmiðla og stjórnmál. Um kvöldið fórum við með Erling Blöndal og konu hans á lokatónleika Myrkra músikdaga í Listasafni Íslands en þar söng Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar.