19.4.1999 0:00

Mánudagur 19.4.1999

Klukkan rúmlega 09.00 mættu þeir ráðherrar sem gátu til Bessastaða til að taka þar formlega á móti forseta Lettlands og föruneyti. Um hádegið fór ég í Menntaskólann við Hamrahlíð og ræddi við stjórnmálafræðinemendur.