26.4.1999 0:00

Mánudagur 26.4.1999

Um kvöldið fór ég á sjónvarpsstöðina Skjá 1, þar sem við Katrín Fjeldsted sátum fyrir svörum Egils Helgasonar og Flosa Eiríkssonar. Stöðina má sjá á breiðbandinu og einnig ef menn hafa örbylgjuloftnet hér á höfuðborgarsvæðinu.