31.5.1999 0:00

Mánudagur 31.5.1999

Ný ríkisstjórn kom saman til fyrsta fundar síns fyrir hádegið. Síðdegis hélt ég til Kaupmannahafnar á fund menntamálaráðherra Norðurlandanna.