Mánudagur 7.6.1999
Þingflokkur sjálfstæðismanna kom saman eftir hádegið og samþykkti tillögur formanns síns, Sigríðar Önnu Þórðardóttur, um skiptingu manna í nefndir og formennsku í þeim.
Þingflokkur sjálfstæðismanna kom saman eftir hádegið og samþykkti tillögur formanns síns, Sigríðar Önnu Þórðardóttur, um skiptingu manna í nefndir og formennsku í þeim.