29.11.1999 0:00

Mánudagur 29.11.1999

Klukkan 10.30 hittumst við í Ráðherrabústaðnum ráðherrar frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi og skrifuðum undir samning um samstarf á sviði menntunar, menningar og vísinda.