20.12.1999 0:00

Mánudagur 20.12.1999

Einn af aðstoðarmenningarráðherrum Kína kom hingað í heimsókn að eigin frumkvæði, en hann var á ferðalagi til Bretlands, Íslands, Noregs og Rússlands. Hitti ég hann á fundi klukkan 11.00 þennan dag en hann fór meðal annars til Akureyrar. Dvaldist hann hér frá laugardegi 18. desember til miðvikudags 22. desember.