23.3.1998 0:00

Mánudagur 23.3.1998

Vegna veðurs aflýsti ég í annað sinn auglýstum fundi um nýju skólastefnuna á Akureyri. Er þetta síðasti fundurinn um málið, sem ráðuneytið skipuleggur og frestaði ég honum fram á síðdegi fimmtudagsins 2. apríl.