1.6.1998 0:00

Mánudagur 1.6.1998

Klukkan 18.00 fór ég í Kristskirkju og hlustað á Voces Thules flytja þriðja þátt Þorlákstíða. Var sérkennileg reynsla að kynnast þessum forna kristna menningararfi okkar Íslendinga á nýjan leik og á Voces Thules mikið lof skilið fyrir framtakið.