14.9.1998 0:00

Mánudagur 14.9.1998

Síðdegis tók ég þátt í því með Íslenskum getraunum að opna nýja vefsíðu, Eurogoals, þar sem menn geta tekið þátt í getraunaleik á tölvunni heima hjá sér.