17.3.1997 0:00

Mánudagur 17.3.1997

Mánudagskvöldið 17. mars fór ég á tónleika Kammersveitar Reykjavíkur í Listasafni Íslands, þar sem flutt voru tónverk hefur tónskáld í Vesturheimi, þeirra á meðal Árna Egilsson bassaleikara, sem okkur var kynntur í skemmtilegum sjónvarpsþætti fyrir skömmu.