7.7.1997 0:00

Mánudagur 7.7.1997

Síðdegis mánudaginn 7. júlí var ég viðstaddur athöfn í skrifstofu háskólarektors, þegar hann ritaði undir samning til staðfestingar á aðild Íslendinga að samningi um norræna stjörnusjónaukann.