11.8.1997 0:00

Mánudagur 11.8.1997

Í hádeginu mánudaginn 11. ágúst fór ég á Laugarvatn og setti þar með ræðu ráðstefnu um heimsminjar á Norðurlöndunum á grundvelli sáttmála milli UNESCO-ríkjanna.