10.6.1996 0:00

Mánudagur 10.6.1996

Mánudaginn 10. júní hitti ég hóp erlendra blaðamanna, sem voru hér í sambandi við norræna fundi. Þeir höfðu meiri áhuga á utanríkismálum og forsetakosningunum en mennta- og menningarmálum. Um kvöldið fór ég á Ljóðakvöld Listahátíðar í Loftkastalanum.