30.9.1996 0:00

Mánudagur 30.9.1996

Mánudaginn 30. september hélt Sjónvarpið upp á 30 ára afmæli sitt. Af því tilefni var ég kallaður í beina útsendingu í fréttatíma þess auk þess sem ég flutti ávarp í afmælishófi í sjónvarpshúsinu sama kvöld.