23.12.1996 0:00

Mánudagur 23.12.1996

Í hádeginu á Þorláksmenn brá ég mér í skötu í Þjóðleikhúskjallaranum. Þótt ég gæti aðeins staldrað við í stutta stund, var það nóg til að gæða sér á réttunum á matarmiklu hlaðborðinu.