2.10.2000 0:00

Mánudagur 2.10.2000

Alþingi var sett að lokinni messu í Dómkirkjunni, sem hófst klukkan 13.30. Að lokinni setningarathöfn var gert hlé til þingflokksfunda til klukkan 16.00 þegar gengið var til þess að kjósa forseta og í nefndir.