30.12.2001 0:00

Sunnudagur 30.12.2001

Klukkan 15.00 fórum við Rut í Fríkirkjuna í Reykjavík og hlýddum þá Sigurð Halldórsson og Gunnlaug T. Stefánsson flytja verk fyrir selló og bassa. Klukkan 17.00 fór ég í Hallgrímskirkju og hlustaði á frumflutning Jólaóratóríu eftir John A. Speight fyrir einsöngvara, tvo kóra og litla hljómsveit undir stjórn Harðar Áskelssonar.