7.10.2001 0:00

Sunnudagur 7.10.2001

Klukkan 14.00 vorum við í Reykholti í Borgarfirði en milli 15.00 og 18.00 efndum við þar til kaffisamsætis í tilefni að því að framkvæmdum við endurgerð héraðsskólahúsisns er lokið.