Sunnudagur 2.9.2001
Ókum að Eiríksstöðum og hittum Sigurð Rúnar Friðjónsson og fengum góða leiðsögn um staðinn héldum síðan í Búðardal og skoðuðum gamalt pakkhús, sem ætlunin er að breyta menningarmiðstöð. Höfðum stutta viðdvöl í Reykholti í Borgarfirði og einnig í Listasafni Borgarfjarðar í Borgarnesi.