19.8.2001 0:00

Sunnudagur 19.8.2001

Héldum frá Hallormsstað kl. 8.30, fórum í Laxárvirkjun og skoðuðum listsýningu, borðuðum hádegisverð í Laugaseli hjá Laugum í Reykjadal, litum á Ljósavatnskirkju, skoðumum Safnasafnið og fórum að Þingeyrum.