29.7.2001 0:00

Sunnudagur 29.7.2001

Fór um hádegisbil í Reykholt í Borgarfirði, tók þátt í messu og hlýddi síðan á lokatónleika tónlistarhátíðarinnar í Reykholtskirkju.