22.4.2001 0:00

Sunnudagur 22.4.2001

Fór og sá kvikmyndina 13 dagar um Kúbudeiluna og þótti hún vel gerð, þrátt fyrir að ekki sé í einu og öllu farið rétt með einstök atriði.