8.4.2001 0:00

Sunnudagur 8.4.2001

Auðveldasta leiðin til að komast aftur heim var að fara með kvöldflugi frá London en við lögðum snemma morguns af stað frá Portoroz og heimsóttum Svövu Bernharðsdóttur víóluleikara, eiginmann hennar Matej óbóleikara og dóttur þeirra Rannveigu Mörtu í Lublijana, nutum við mikillar gestrisni þeirra og góðrar leiðsagnar í skoðunarferð um þessa fallegu borg. Lentum í Keflavík rétt fyrir miðnætti.