18.3.2001 0:00

Sunnudagur 18.3.2001

Klukkan 17.00 sótti ég tónleika Fílharmóníukórsins í Langholtskirkju, þar sem flutt var sálumessa eftir Mozart. Fórum klukkan 21.00 á uppgjör Gunnars Eyjólfssonar við Pétur Gaut, sem hann frumflutti á 75 ára afmæli sínu 24. febrúar. Fór Gunnar á kostum á ógleymanlegri sýningu.