21.1.2001 0:00

Sunnudagur 21.1.2001

Fór klukkan 14.00 á frumsýningu á Blá hnettinum eftir Andra Snæ Magnason í Þjóðleikhúsinu og var gerður góður rómur að sýningunni. Um kvöldið voru tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur í Listasafni Íslands.