31.12.2000 0:00

Sunnudagur 31.12.2000

Klukkan 10.30 var ríkisráðsfundur að Bessastöðum. Klukkan 14.00 fórum við Rut í útvarpshúsið, þar sem rithöfundarnir Þorvaldur Þorsteinsson og Ingibjörg Haraldsdóttir fengu verðlaun úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins. Um klukkan 15.00 var ég þátttakandi í umræðum í Silfri Egils.