19.11.2000 0:00

Sunnudagur 19.11.2000

Komum heim frá Akureyri um hádegisbilið. Klukkan 20.00 vorum við í Þjóðleikhúsinu, þar sem Eddu-verðlaunin voru afhent við glæsilega athöfn.