27.8.2000 0:00

Sunnudagur 27.8.2000

Klukkan 14.00 var ég á Bifröst í Norðurárdal, þar sem háskólinn var settur og flutti ég ávarp og afhjúpaði nýtt nafn og merki Viðskiptaháskólans á Bifröst, en samvinnuheitið hefur verið fjarlægt úr nafninu.