6.8.2000 0:00

Sunnudagur 6.8.2000

Ók frá Chartres til Charles de Gaulle-flugvallarins, Flugleiðavélin var á réttum tíma eins og á leiðinni út og þjónustan um borð með miklum ágætum að vanda.