20.2.2000 0:00

Sunnudagur 20.2.2000

Klukkan 20.30 fór ég á tónleika Kammersveitar Reykjavíkur í Langholtskirkju, þar sem flutt voru verk eftir Henryk Gorecki.