24.2.1999 0:00

Sunnudagur 24.2.1999

Um kvöldið voru tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur í Salnum í Kópavogi þar sem Rut og Erling Blöndal Bengtsson voru einleikarar.