2.5.1999 0:00

Sunnudagur 2.5.1999

Síðdegis fór ég í Reykholt í Borgarfirði og tók þar þátt í kosningafundi frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi.