25.4.1999 0:00

Sunnudagur 25.4.1999

Við Rut vorum allan daginn á Akureyri, þar sem kristnihátíðin var að hefjast og einnig kirkjulistarvika. Veðrið var gott og fagurt og fór allt fram með miklum glæsibrag, ekki síst tónleikarnir, þar á þriðja hundrað kórfélagar fluttu messu eftir Gounoud.