Sunnudagur 15.8.1999
Fór um kvöldið í þéttsetna Hallgrímskirkju og hlýddi á H-moll messu Bachs undir stjórn Harðar Áskelssonar í flutningi Mótettukórsins, hljómsveitar og einsöngvara.
Fór um kvöldið í þéttsetna Hallgrímskirkju og hlýddi á H-moll messu Bachs undir stjórn Harðar Áskelssonar í flutningi Mótettukórsins, hljómsveitar og einsöngvara.