Sunnudagur 29.8.1999
Klukkan 14.00 vorum við í Samvinnuháskólanum á Bifröst og tókum þátt í setningu hans en jafnframt steig skólinn það skref, að allir nemendur hans skyldu hafa eigin fartölvu til umráða og opnað var sérstakt fjarskiptanet skólans á vegum Tals hf.