Sunnudagur 21.11.1999
Klukkan 15.00 fórum við í Íslensku óperuna og hlustuðum á La Voix Humaine, Mannsröddina, lýriskan harmleik í einum þætti, í flutningi þeirra Signýjar Sæmundsdóttur sóprans og Gerrit Schuil píanóleikara. Við litum einnig inn i8 galleri og skoðuðum sýningu Magnúsar Pálssonar.